Barnavernd
Samkvæmt barnaverndarlögum nr. 80/2002 er Heimilt er að skjóta úrskurðum og öðrum stjórnvaldsákvörðunum barnaverndarþjónustu, umdæmisráða barnaverndar og Barna- og fjölskyldustofu, eftir því sem nánar er kveðið á um í lögunum, til úrskurðarnefndar velferðarmála.
Stjórnsýslukæra frestar ekki réttaráhrifum ákvörðunar.
Kærufrestur vegna úrskurða og annarra stjórnvaldsákvarðana er fjórar vikur frá því að aðila máls var tilkynnt um úrskurð eða ákvörðun.